Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyftihlutfall
ENSKA
uplift ratio
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hvorugur aðilanna skal gera kröfur á hendur tilnefndum flugfélögum hins aðilans um fyrsta höfnunarrétt, lyftihlutfall, þægðarfé eða neinar aðrar kröfur sem varða flutningsgetu, ferðatíðni eða umferð og eru í ósamræmi við markmiðin með samningi þessum.

[en] Neither Party shall impose on the other Party''s designated airlines a first-refusal requirement, uplift ratio, no-objection fee, or any other requirement with respect to capacity, frequency or traffic that would be inconsistent with the purposes of this Agreement.

Rit
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Singapúrs

Skjal nr.
T09S-loft-Sing
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira